Stórir gluggar


Ég elska stóra glugga ! Birtan gleður mig svo og fyllir mig af orku ! Í dag bý ég í kjallara með litlum gluggum, ég get ekki beðið eftir því að komast í mitt eigið húsnæði - Þar verða STÓRIR gluggar ! 

Before / After

meira frá Design Sponge

Love it...

Bloggers

Uppáhalds hönnunarbloggið mitt er design spongeFullt af frábærum hugmyndum þar ! Einkar falleg breyting hér að ofan sem er ekki svo dýr í framkvæmd.Fallegt


Þetta yrði ekkert smá notalegt að kúra með upp í sófa, ekki skemmir fegurðin fyrir !

Kauptu hér

Hversu notalegt
Væri ekki leiðinlegt að eiga bústað úti í skógi

Beijing


Áhugaverð hönnun á fjölskylduhúsi í Beijing...

Love Architecture
Fallegt heimili
Elska þessa svörtu eldhús skápa ! 

Wood
Ó þetta gólf - Þvílík fegurð.


Viðurinn gerir allt svo notalegt !

Veggfóður


Hver elskar ekki Cole & Son

It's nude...Eins og það sé þörf á öðru wannbe hönnunar bloggi...
Well þetta er bara fyrir mig og til að geyma hugmyndirnar mínar saman á einum stað,
þið megið njóta þeirra með mér !